Þessi ofnbakaði Dala hringur er fullkomin sem forréttur í matarboðið og jafnvel eftirréttur.
Eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er guacamole eða lágperumauk eins og það heitir á íslensku. Það passar með svo mörgu og gerir snakkið, kexið eða taco-ið svo extra ferskt.
🤍Mom 🤍foodblogger 🤍Pastrychef