• Guðdómleg súkkulaði og saltkaramellu tart

    október 6, 2019Sylvia

    Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga heima og leyfa sér aðeins.

    Lesa meira