Þessi eftirréttur er fullkomin í partý-ið, grillveisluna eða bara í kósykvöld. Hann er fljótlegur, auðveldur og auðvitað ómótstæðilega góður. Það er hægt að leika sér með ávextina í réttinum, bæta við ávöxtum eða taka úr það sem maður vill ekki hafa. Þessi eftirréttur hefur verið mjög vinsæll í matarboðum og grillveislum síðustu ár. Rétturinn er…