Dásamlegar fylltar marengsskálar í matarboðið.
-
Þetta er kaka, baka, desert… drauma minna! Súkkulaði og saltkaramella, þessi tvenna klikkar aldrei. Þessi súkkulaði og saltkaramellu tart er fullkomin sem desert, í afmælið eða bara til að eiga heima og leyfa sér aðeins.