• Súkkulaðibollakökur fylltar með Bismark súkkulaði ganache

    nóvember 27, 2019Sylvia

    Það eru ekki allir fyrir smákökur fyrir jólin og þá mæli ég svo sannalega með að þið prófið að skella í þessar Bismark jólabollakökur. Þær eru alveg guðdómlegar! Ég skreytti bollakökurnar með makkarónum en þið finnið uppskrift af þeim hér.

    Lesa meira