Vatnsmelónu mímósa
Prep time: 10 min
Cook time:
Serves: 4 glös
Calories: Auðvelt
Aðferð
Vatnsmelónu mímósa
- 1)
Við byrjum á því að setja vatnsmelónuna í matvinnsluvél.
- 2)
Næst bætum við limesafanum og agave sýrópinu.
- 3)
Svo hellum við vatnsmelónu blöndunni í um það bil 1/4 af kampavínsglösunum.
- 4)
Fyllum upp í glösin með freyðivíninu og stingum timían greininni ofaní.
Erfiðleikastig:
Erfiðleikastig: | Auðvelt |