Hollar hafra smákökur
Prep time: 10 min
Cook time: 10 min
Serves: 10-12 stk
Aðferð
Smákökur
- 1)
Byrjum á því að hita ofninn í 180 gráður.
- 2)
Næst stöppum við niður bananana og blöndum svo öllu saman nema súkkulaðinu.
- 3)
Gerum litlar kökur á bökunarpappír og röðum svo súkkulaðibitum ofaná. Kökurnar stækka ekkert í ofninum þannig gott er að gera þær í þeirri stærð sem maður vill hafa þær í.
- 4)
Síðan bökum við kökurnar við 180 gráður í 10-12 mínútur.