Hollar hafra smákökur

janúar 24, 2022Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Prep time: 10 min

Cook time: 10 min

Serves: 10-12 stk

Prenta uppskrift

  • Undirbúningur: 10 min
  • Baksturstími: 10 min
  • Samtals: 20 min
  • Fjöldi: 10-12 stk

Hráefni

Smákökur

  • 3 stk banani, orðnir smá brúnir
  • 4 dl haframjöl
  • 1 dl hnetusmjör
  • 1/2 tsk salt
  • Súkkulaðibitar, bæði hægt að nota venjulega eða sykurlausa

Aðferð

Smákökur

  • 1)

    Byrjum á því að hita ofninn í 180 gráður.

  • 2)

    Næst stöppum við niður bananana og blöndum svo öllu saman nema súkkulaðinu.

  • 3)

    Gerum litlar kökur á bökunarpappír og röðum svo súkkulaðibitum ofaná. Kökurnar stækka ekkert í ofninum þannig gott er að gera þær í þeirri stærð sem maður vill hafa þær í.

  • 4)

    Síðan bökum við kökurnar við 180 gráður í 10-12 mínútur.

Nutrition

Fyrri uppskrift Næsta uppskrift