• Mangó og hindberjaískaka

    apríl 24, 2023Sylvia

    Þessi eftirréttur er klárlega einn sá besti fyrir sumarið, ferskur og svo ótrúlega góður. Það er hægt að leika sér svo mikið með þennan eftirrétt og nota mismunandi ávexti í fyllinguna, til dæmis er geggjað að nota ástaraldin og mangó saman eða blá´ber og hindber. Ég notaði frosna ávexti í fyllinguna og svo ferska í…

    Lesa meira
  • Páska marengskörfur

    apríl 6, 2023Sylvia

    Ég elska að bera fram fallegan eftirrétt á páskunum og eru þessar marengskörfur alveg fullkomnar á páskaborðið. Þær eru ótrúlega auðveldar og auðvitað rosalega góðar. Það er hægt að leika sér svo mikið með marengs en í þessari uppskrift er sykurinn hitaður áður en hann er þeyttur saman við eggjahvíturnar, ástæðan fyrir því er að…

    Lesa meira
  • Makkarónubollan

    febrúar 3, 2023Sylvia

    Ég held að ég geti sagt að þetta sé mín allra uppáhalds bolla. Gamaldags makkarónur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og voru þær því fullkomnar sem fylling í þessar geggjuðu bollur. Marsípan keimurinn gerir svo mikið með dásamlega mjúkri saltkaramellu f´ra Joe&Seph´ s og ferskum hindberjum. Ég mæli með að þið prófið þessar, ég…

    Lesa meira
  • Eftirréttarbollan

    febrúar 1, 2023Sylvia

    Guðdómlegar mjúkar gerdeigsbollur með geggjaðri fyllingu og glassúr.

    Lesa meira